VIKA 46

Skór vikunnar eru falleg "cleavage-boots" frá Ecote.

Skórnir fást hjá Urban Outfitters og koma í tveimur litum - brúnu og svörtu.

  

  

Falleg og öðruvísi ökklastígvél.

Skórnir kosta ekki nema $59 sem er ekki nema rúmlega 7000 krónur. Urban Ouftitters senda til íslands fyrir $30 en það þarf að passa að margfalda heildarverð skónna (ásamt sendingargjaldi) með ca 1,5x til að gera ráð fyrir tollum, vaski og öðrum gjöldum.

 

 

---
Skór vikunnar

Sunnudagur hefur verið kenndur við sælu um árabil og því mun ShoeJungle birta hér áhugaverða, skemmtilega og fallega skó á hverjum sunnudegi.