VIKA 39

Skór vikunnar eru falleg ökklastígvél úr nýju Shoe Cult línunni frá NastyGal. Nánari upplýsingar um Shoe Cult línuna eru væntanlegar hér á ShoeJungle smile

  

  

Skórnir eru úr patent leðri og eru með u.þ.b. 10 cm hæl. Skemmtilegt að hafa teygjuefni efst á skónum - gefur þeim öðruvísi stíl.

Skórnir fást hjá NastyGal (sem sendir frítt til Íslands) og kosta $110.

---

Greta skrifaði 22.09.13 kl. 14:59

Nice skor wink

---

SigrúnVíkings skrifaði 17.11.13 kl. 15:16

ég er sjúk í þessa! þeir eru klikkað töff!

---
Skór vikunnar

Sunnudagur hefur verið kenndur við sælu um árabil og því mun ShoeJungle birta hér áhugaverða, skemmtilega og fallega skó á hverjum sunnudegi.