VIKA 37

Skór vikunnar heita Jeffrey Campbell Primus Black Box.

Skórnir eru nýkomir í sölu hjá Tilted Sole og eru sennilega væntanlegir í fleiri netverslanir.

  

  

Þessi grófi botn virðist ætla að vera allsráðandi í haust skótískunni. Þá er maður allavega til í tuskið þegar snjórinn mætir á svæðið wink

Skórnir eru nánast flatbotna en það er uþb 1,3 cm upphækkun ef platforminn er ekki tekinn með í reikninginn.

Ekki gleyma að gera ráð fyrir tollum, virðisauka og tollþjónustu - nánari upplýsingar um það HÉR.

---
Skór vikunnar

Sunnudagur hefur verið kenndur við sælu um árabil og því mun ShoeJungle birta hér áhugaverða, skemmtilega og fallega skó á hverjum sunnudegi.