VIKA 35

Skór vikunnar koma úr haustlínu Cheap Monday 2013.

Skórnir heita Cube Ankle Bootie og fást m.a. hjá Nasty Gal.

  

  

Fallegir skór með chunky og þykkum hæl. Skórnir voru allsráðandi í Haust 2013 lookbookinu frá Cheap Monday:

  

  

  

Haustlínu Cheap Monday má sjá HÉR

---
Skór vikunnar

Sunnudagur hefur verið kenndur við sælu um árabil og því mun ShoeJungle birta hér áhugaverða, skemmtilega og fallega skó á hverjum sunnudegi.