Netverslanir

Eftirfarandi eru dæmi um góðar netverslanir til að versla skó. Athugið að einungis hluti af þessum verslunum býður upp á sendingarþjónustu til Íslands.  

 

www.solestruck.com

www.asos.com

www.lulus.com

www.shopnastygal.com

www.shopakira.com

wwww.nelly.com

www.karmaloop.com

www.needsupply.com

www.dsw.com

www.charlotterusse.com

www.forever21.com

www.urbanoutfitters.com

www.bakers.com

 

Gæta þarf að því að gera ráð fyrir þeim tollum og gjöldum sem bætast við heildarverð skónna. Sumar verslanir bjóða upp á fría sendingu á heimsvísu en annars þarf að passa að leggja toll og virðisauka ofan á heildarverð með sendingarkostnaði. Gera má ráð fyrir því að bæta um 50% við heildarverð vegna tolla, virðisaukaskatts og tollþjónustu. Tollur fellur niður ef skórnir eru keyptir frá landi sem er með fríverslunarsamning við Ísland.

Til einföldunar er hér dæmi um útreikning á heildarkostnaði við að versla skó á netinu frá USA:

Ef að skórnir kosta 9.000 ISK og sendingin 1.000 ISK þá er heildarverð skónna 10.000 ISK. Gera má því ráð fyrir að greiða 5.000 ISK í toll, virðisauka og tollþjónustu og því eru greiddar samtals 15.000 ISK í heildina fyrir skóna.