TREND ALERT

"Hællausa" æðið ætlar engan endi að taka.

Nýjasta útfærslan breytir þeirri útgáfu sem við erum vön á þann hátt að neðsti hluti sólans nær nú lengra út. Mögulega til þægindarauka ?

  

  

  

  

Áhugasamir geta nælt sér í par hjá Solestruck eða NastyGal. Báðir aðilar bjóða upp á heimsendingu til Íslands.

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.