TÍSKUBORGIN LA

Mikið er ég sammála Þórunni Ívarsdóttur, fyrrum LA nágranna mínum, um tískuna í LA.

     

Ég breyttist mikið á meðan ég bjó í LA. Fyrir LA dvöl var tíska eitthvað sem mér þótti gaman að pæla í við og við. Eftir LA dvöl var tíska ekki bara orðin innbyggð í mína daglegu hugsun heldur hafði skóáráttan náð hæstu hæðum.

Undir "Fróðleikur" má finna hinar ýmsu bandarísku skó-vefverslanir ásamt aðstoð við að finna réttar stærðir ef þið eruð í verslunarham á þessum fallega laugardegi.

Góða helgi : )

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.