T-STRAP

T-strap trendið hefur heldur betur heillað mig í vetur.

    

 

    

  

    

    

Hér eru nokkrir sem urðu á vegi mínum þegar ég tók útsýnisrúnt á vefverslununum:

  

  

Skemmtilega ólíkir. Persónulega finnst mér þeir fallegastir támjóir og með engum platform.

---

Karen Lind skrifaði 14.12.12 kl. 14:22

I need a pair..

Eins mikið og ég á af fötum.. þá á ég aldrei neina skó! Við erum greinilega ekki á sama plani með skókaupin grin

---

Agla skrifaði 17.12.12 kl. 0:57

Haha passaðu þig - skókaup eru frekar ávanabindandi þegar maður byrjar wink

 

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 05.02.13 kl. 2:16

Ég elska skónna sem Sarah Jessica Parker er í.. Eru eiginlega fullkomnir held ég smile

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.