Solestruck lookbook fall/winter 2012

Nýtt lookbook frá Solestruck var að detta í hús. Lookbookið ber heitið "Come Inside".

"As the days grow shorter and the morning air more crisp, we take it indoors for an overview of our favorite Fall/Winter staples. COME INSIDE features our favorite seasonal items, with hand picked styles with the chilly season in mind. Regardless of wheter you are putting together a look for a holiday party, winter outings, or simple holiday shoping - we have you covered"

Allir skórnir á myndunum eru til sölu á Solestruck vefsíðunni. Þarna má t.d. sjá Miista stívélin sem heiðruðu skó vikunnar síðustu vikuna smile

Ég fjárfesti nýlega í skónum sem má sjá á mynd nr 3 - enn ein gersemin úr smiðju Jeffrey Campbell. 

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 29.10.12 kl. 22:12

Ferlega fallegir þessir sem þú varst að kaupa smile

---

Sunna skrifaði 06.11.12 kl. 23:17

Mig dreymir um þessi stígvél!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.