SOLANGE

Solange Knowles er fleira til lista lagt en að vera bæði tískulögga og litla systir hennar Beyoncé. 

  

Solange er nefnilega ansi góð í tónlistinni (eins og stóra systir).

Þetta lag er búið að vera á repeat hjá mér undanfarið - leyfi því að fylgja ykkur inn í vinnuvikuna:

 
Þær systur eru flottar - bæði í fatavali og tónlistargerð. Það er nú bara þannig wink
 
Dagurinn hjá mér í er hinsvegar með ágætlega hressandi sniði - morgunmatur á Íslandi, hádegismatur í Danmörku og kvöldmatur á Íslandi aftur.
Stuð stuð stuð yes

---

Karen Lind skrifaði 12.04.13 kl. 10:51

Ekkert smá flott alltaf..!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.