SKULL

Skull trendið hefur verið áberandi á síðustu mánuðunum..

 

Þar sem ég er og hef alltaf verið logandi hrædd við beinagrindur hef ég leyft þessu trendi að sigla framhjá og látið mér nægja að dást að því úr fjarlægð.

Svar Jeffrey Campbell við skull trendinu er hinsvegar mjög skemmtilegt.

Í stað spike mokkasína koma skull mokkasínur:

 

 

Veldu svo þann sem að þér þykir bestur **

 

---

mamma skrifaði 01.09.12 kl. 12:18

Skemmtileg nálgun á höfuðkúpuþemanu!!

---

Hildur J skrifaði 01.09.12 kl. 21:15

úúú haha ég væri alveg til í svona skull mokkasínur wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.