SKÓRNIR NÆSTA SUMAR

Ég er ein af þeim sem kolféllu fyrir gladiator þemanu í skótískunni á tískuvikunum núna í haust. Þetta er það sem koma skal í sumartískunni 2013:

Fengið að láni frá heimasíðu Kim Kardashian: www.kimkardashian.celebuzz.com

Ég verð að segja að ég var lang hrifnust af skónum frá Alexander Wang. Ég hefði ekkert á móti því að eiga báða þessa frá Wang:

  

Mér þótti Vercace útgáfan af gladiator þemanu líka skemmtileg, þó hún sé ekki jafn frumleg og skemmtileg og frá Wang:

  

  

Skemmtilegt að pæla í sumarskóm í frostviðri smile

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.