Skór en ekki skór

Ég hrífst ekki síður af skóm sem fara ekki á fæturna. Í gegnum tíðina hafa margar gjafir til mín verið með sérstöku "skóívafi".

Á síðasta afmælisdegi völdu mamma og systir mín t.d. þennan sniðuga kökuspaða handa mér sem er í miklu uppáhaldi:

Þessi spaði fæst í Minju á Skólavörðustíg og Sirku á Akureyri. Sniðug gjöf fyrir hælaskvísur : )

---

ingibjörg theódóra sigurðardóttir skrifaði 12.09.12 kl. 11:36

Elska þennann!!!

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 12.09.12 kl. 11:39

Finnst hann svo fallegur smile

---

Anna Kristín Halldorsdottir skrifaði 16.09.12 kl. 13:35

Fæst líka í Pollýönnu í Hlíðasmára wink

---

Agla skrifaði 18.09.12 kl. 12:53

Ahh - takk fyrir ábendinguna smile

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.