SKÓR EN EKKI SKÓR II

Við eignuðumst marga góða vini á meðan við bjuggum í LA sem munu fylgja okkur um ókomin ár. Jason, einn af mínum bestu vinum frá LA gaf mér ótrúlega skemmtilega kveðjugjöf þegar við fluttum til Íslands síðustu jól: 

Gjöfin hafði að sjálfsögðu eitthvað með skó að gera! Það er magnað hvað það er gjörsamlega allt til í Bandaríkjunum : ) 

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.