Pink Blick

Angelica Blick hefur greinilega lesið færsluna um Pastel bleikt og fjólublátt hár hér á ShoeJungle wink

"I think it’s so fun to try new things when it first comes to my hair! So therefore I dyed it pink."

Ég er ennþá að melta hvort ég eigi að nenna að aflita hárið mitt, bara til að geta tekið þátt í trendinu. Ég varla tími því þar sem ég hef leyft mínum náttúrulega lit að láta ljós sitt skína undanfarna mánuði. Ég held ég láti því nægja að dást að pastellituðum kollum úr fjarlægð - og tek hattin ofan fyrir þeim sem þora að láta til skarar skríða!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.