ORANGE LEATHER

Ég og Kim Kardashian erum á einu máli um appelsínugul þykk leðurpils wink

  

  

Munurinn á pilsunum (fyrir utan það að mitt pils er ekki ekta leður) er sá að mitt kostaði $20 í Forever 21 á meðan að Balenciaga pilsið hennar Kim kostar $1.400. Æj, ég er bara mjög ánægð með mitt ódýra gervipils- hef notað það helling síðan ég keypti mér það rétt fyrir jól.

Talandi um Kim.. þá er ég að fara að horfa á þátt númer 2 í "Kourtney and Kim take Miami". Dí hvað ég er spennt - ég er algjör sökker fyrir raunveruleikasjónvarpi, eins lélegt og það getur oft á tíðum verið wink

 

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.