OFF TO EUROVISION!

Mér finnst svo stutt síðan ég var á leiðinni til LA á Coachella - en það er víst komið að næsta ævintýri. Áramótaheitið mitt í ár var að eyða í upplifanir frekar en dauða hluti og ég held að ég sé gjörsamlega að jarða þetta heit wink

Við júrónördavinkonurnar ákváðum strax eftir að úrslit keppninnar í fyrra voru kunngjörð að nú væri þetta bara now or never - júrónördar verða að fá að fara einu sinni á Eurovisionkeppnina og þegar hún er haldin í næsta bæ við Ísland þá er þetta ekki spurning. Það er reyndar örlítið búið að bætast í hópinn og við erum að fara sex saman á allar keppnirnar, bæði undanúrslitakvöldin og aðalkeppnina. 

Ég verð snælduvitlaus á snapchat og instagram - @aglaf

Hér er uppáhaldslagið mitt í ár en þótt Frakkarnir séu vinafáir í Eurovisionheimi þá finnst mér þeir ansi oft hitta í mitt mark með lögin sín:

 
Ég er dálítið hrædd um að ég þurfi að veifa frönskum fána á aðalkeppninni.. en maður á víst aldrei að segja aldrei - ÁFRAM ÍSLAND!
 
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
I feel like I just came home from Coachella (maybe because I literally just did) but it's time for the next adventure!
 
My new years resolution this year was to spend my money on experiences rather than dead things and I think I can safely say that I'm killing this resolution wink Me and my fellow Eurovision nerd decided a while ago that we had to attend Eurovision this year since it's being held in Copenhagen (which is almost in driving distance from our little island). A few of our other friends then tagged along and we will be six of us in total, attending both the semifinals and the final.
 
Above is my favorite song this year - although the French sadly don't have any friends in the Eurovision world, they really know how to make catchy songs. While making fun of themselves and the competition wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.