NÝTT Á SÍÐUNNI

Splunkunýtt innlit og skór vikunnar! 

Fullt af nýjum og gómsætum bloggum sem bíða birtingar, það myndaðist smá blogg-biðröð um helgina þar sem að ég fékk helgarheimsókn frá einni vel valdri.

Þegar maður á mömmu sem býr hinumegin á landinu þá verða þessar helgarheimsóknir ansi dýrmætar.

Vefstjórinn vildi svo tilkynna ykkur að verið sé að vinna að umbótum á flettingarkerfinu á síðunni. Í millitíðinni er hægt að skoða gamalt efni með því að kíkja í fréttasafn hér til hægri. Vona að þetta valdi ekki miklum óþægindum smile

 

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.