NEW YORK FASHION WEEK

Ég er búin að bíða í dágóðan tíma eftir að ákveðin týpa af skóm detti í tísku svo ég geti fjárfest í einum slíkum. Þessir skór sem ég er að tala um eru hælaskór sem ná frekar hátt upp á ristina. Þeir hætta því ekki rétt fyrir ofan tærnar heldur ná í raun upp á miðja ristina.

Ég varð ekkert lítið sátt þegar ég sá þeim bregða NOKKRUM sinnum fyrir á New York fashion week:

MARC JACOBS

  

  

  

  

NARCISO RODRIGUEZ

  

  

  

RAG AND BONE

  

  

  

...þetta þýðir að ég ætti að geta fundið svona skó víða þegar að líða fer að hausti smile

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.