LABOR DAY WEEKEND

Fyrstu helgina í septembermánuði flykkjast Bandaríkjamenn upp í sveit/bústað/ströndina og fagna sumarlokum en mánudagurinn (labor day) er frídagur í bæði skólum og langflestum vinnustöðum.

Þeir sem hinsvegar kjósa að halda sig innan borgarmarkanna taka oftast stefnuna á einn og sama staðinn að minsta kosti einu sinni yfir helgina - í mollið. Labor Day weekend er nefnilega risa útsöluhelgi í bæði verslunum og netverslunum.

Fyrir þau ykkar sem eruð á leiðinni til Bandaríkjanna eða þekkið einhvern velviljaðann Bandaríkjabúa sem þið getið "níðst á" - þá mæli ég með eftirfarandi netverslunum:

-Nasty Gal. Allt að 85% afsláttur

-ASOS.  20% af ÖLLUM vörum með því að nota prómókóðann "SUMMER4EVER".

-Tilted Sole. 20% afsláttur af ÖLLUM Jeffrey Campbell skóm hvort sem þeir eru á útsölu eða ekki með prómókóðanum "LABORDAY20JC".

-Forever21. 50% auka afsláttur af völdum útsöluvörum með prómókóðanum "LABORDAY".

-GoJane. Hellingur af vörum á lækkuðu verði.

-HM. Fjöldinn allur af vörum á lækkuðu verði.

Flest tilboðin gilda út daginn á morgun - happy shopping yes

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 04.09.13 kl. 13:14

Hvernig í ósköpunum kemstu yfir alla þessa prómókóða? :D

---

Agla skrifaði 04.09.13 kl. 15:38

Haha - ég sagði ykkur aldrei frá aukagráðunni sem ég tók úti í LA í shopping optimization wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.