INTERVIEW & FUN TIMES

Ég lét plata mig í smá viðtal hjá Bleikt.is á dögunum:

Áhugasamir geta lesið það HÉR

Ég var ræst snemma út í morgun en í dag höldum við menntaskólavinkonurnar upp á okkar fimmta árlega skemmtidag (árshátíð). Ég er að fara að henda mér í svakalegan búning og sem krafðist þess að grafa upp 15 ára gömul föt og skó - þetta verður eitthvað! 

Leyfi ykkur að fylgjast með í gegnum instagram - @aglaf

Gleðilegan laugardag heart

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 04.09.13 kl. 13:25

Takk fyrir daginn!! Mér fannst við í flottustu búningunum wink Og já.. þú ert sjúkt mikil pæja í þessari grein <3

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.