HELMUT LANG BLAZER

Afsakið bloggleysið - var með LA vinkonu í heimsókn og hver einasta mínúta var nýtt í dýrmæta samveru heart En þá er það bara back to business.

Fyrir ca hálfu ári síðan keypti ég mér eftirlíkingu af Helmut Lang blazer sem ég gjörsamlega elska:

  

  

Fékk hann fyrir algjört slikk í einni uppáhalds USA vefverslun. Ofsa líkur original týpunni:

  

  

Ótrúlega ánægð með þessi kaup - datt ekki í hug að ég gæti ofnotað hvítan blazer svona mikið wink

---

Hildur J skrifaði 16.05.13 kl. 22:55

very nice..

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 31.07.13 kl. 19:33

Hann er mjööööög fallegur!!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.