HAPPY BIRTHDAY

ShoeJungle varð eins árs í gær - 1. september.

Takk fyrir heimsóknirnar og lesturinn - þið eruð æði. 

Þar sem ég uppgötvaði líka að síðan er komin vel yfir 300 like á facebook þá ákvað ég að draga út fyrsta vinningshafann í leiknum okkar góða - í tilefni afmælisdagsins heart

Sú heppna heitir Sara Rún Hinriksdóttir og hlýtur hún litun&plokkun ásamt augnmaskameðferð með háls og herðanuddi frá Bonitu snyrtistofu.  September er einmitt ávaxtasýrumánuður hjá Bonitu - mæli með að þið tékkið á ávaxtasýrumeðferðunum en boðið er upp á 30% afslátt af fjögurra skipta meðferð ásamt 10% afslátt af ávaxtasýrulínunni frá Academie. 

Til gamans eru hér nokkrar af vinsælustu færslunum á árinu - þið megið svo endilega kommenta hér að neðan eða í gegnum shoejungle@shoejungle.is og segja mér hvað ykkur finnst skemmtilegast að lesa um.

JESSICA BIEL

LITA GRAD

EMMY'S TÍSKAN

BOSTON LOVE

FASHION NIGHT OUT

FASHION OF FRIENDS

SKÓ GÖTUTÍSKA

BRING ME TO HELL

KARDASHIAN KRAZYNESS

LIPSTICK JUNGLE

ONE LOVE

SALES GUIDE

MATT NAGLALAKK

LA FASHION WEEK

COACHELLA 2014

MAKE UP ORGANIZER

JUMP AROUND IN SAN FRANCISCO

MICHAEL KORS LOVE AFFAIR

ORGANIZING MANIA PART I

ORGANIZING MANIA PART II

Greinilegt að fjölbreytileikinn fer vel í ykkur - hef það hugfast!

---

inga skrifaði 02.09.13 kl. 16:48

Til hamingju með ársafmælið smile
Viktor ben sleikti útum þegar hann sá þessa fínu köku og vill helst bruna til þín strax og smakka eða fá uppskrift smile)))

---

Vala skrifaði 02.09.13 kl. 20:45

Til hamingju með frábæra síðu elskan mín! Keep up the good work :*

---

Agla skrifaði 02.09.13 kl. 21:21

Takk elskurnar mínar smile

Ég þarf að koma með cupcakes bakka úr Ralphs eftir næstu USA ferð - sérmerki eina köku fyrir VB wink

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 04.09.13 kl. 13:13

Til lukku með afmælið!! Verður að halda áfram að vera svona dugleg að blogga wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.