GUILTY PLEASURE

Þetta gerist í janúar....

 

 

Ég skal alveg fúslega viðurkenna að ég er spennt. Þetta er mitt guilty pleasure - æj þetta er svo mikil afþreying! Og svo er ekki leiðinlegt að horfa á öll fínu outfittin, fæ svo oft hugmyndir frá Kourtney enda er hún alltaf smart.
 
Fyrsti þátturinn af  "Kourtney and Kim take Miami" verður frumsýndur 20. janúar á sjónvarpstöðinni E!
 
P.s. Er komin heim frá Denver, 15 skópörum ríkari og back to business wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.