GLÆRIR SKOR

I can see through you...

  

  

      

      

         

Sitt sýnist hverjum um þetta óvenjulega trend sem hefur farið um skóheiminn í sumar.

Glærir skór í bland við támjóaða litaða skó hafa einnig verið áberandi, fyrir þær sem hafa ekki viljað fara alla leið í glæra trendinu:

  

    

Það sem ég er hrifnust af eru glærir skór yfir fallega sokka eða sokkabuxur. Þetta er líka sniðug lausn fyrir þær sem langar að taka þátt í trendinu en vilja ekki sýna tásur eða "tásuskorur" eins og mér sjálfri er svo illa við.

  

---

Sunna skrifaði 09.09.12 kl. 23:06

Mér finnst þetta trend svo kúl, finnst efstu nastygal skórnir flottastir smile

---

Agla skrifaði 10.09.12 kl. 15:54

sammála smile Ég sé þá svo fyrir mér yfir fallegar sokkabuxur eða print leggings.. ég held að það sé möst að bæta þeim við safnið wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.