FOLDOVER

Hvað finnst fólki um þetta trend ? Foldover yfir hælinn, jafnt á hælum sem stígvélum.

   

      

Ég er ekki sannfærð - það er svo fallegt að sjá langa og flotta hæla undirstrika dressið.

Það fyrsta sem kemur upp í hugann er 80's tískan í allri sinni dýrð - þykkar legghífar sem voru togaðar lengst yfir hælinn.

                                  

Finnst þér líklegt að þú munir fjárfesta í foldover hælum ? Ég held að það sé best að segja sem minnst - ég man þegar ég lofaði sjálfri mér að fara aldrei í flatforms þegar ég varð vör við þá í tísku aftur fyrir tæpum tveimur árum. Núna á ég fleiri en eina og fleiri en tvenna : )

 

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 19.09.12 kl. 14:02

Ég er ekki ennþá komin í flaforms og mun ekki gera það :/ En um þessa skó ætla ég að segja sem minnst. Finst neðri línan alveg pínu flott :O

---

Sunna Friðjónsdóttir skrifaði 19.09.12 kl. 18:20

Mér finnst það mjög ólíklegt. Ég hugsaði samt líka svona um flatforms, og ég elska flatformsskóna mína smile

---

Agla skrifaði 19.09.12 kl. 20:58

Já maður getur verið svo ótrúlega neikvæður á eitthvað nýtt wink

---

inga skrifaði 21.09.12 kl. 14:38

Mer list rosa vel a neðri línuna: )

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.