FALL TRENDS TAKE 2

Það verður ekki þverfótað fyrir ökklastígvélum í hausttískunni. Þar sem mér finnst ekkert sérstaklega gaman að vera of plain þá fannst mér æðislegt að sjá aðeins öðruvísi útfærslu af ökklastígvélum en maður er vanur fyrir þetta haustið. Ég kýs að kalla þetta "cleavage-boots" eða ökklastígvél með skoru wink

URBAN OUTFITTERS

  

  

SOLESTRUCK

  

NASTY GAL

  

ZARA

  

Þessi hér að ofan til hægri frá Zöru eru uppáhalds. Verst að ég er alltaf á milli st ærða í skóm frá Zöru.

Skemmtilegt haust trend sem verður gaman að fylgjast með smile

---

Kristbjörg Tinna skrifaði 21.09.13 kl. 17:14

Ég elska Zöru skóna með rennilásnum!! Þarf að skoða þá þegar ég fer út smile

---

Agla skrifaði 22.09.13 kl. 14:11

Já þeir eru algjört uppáhalds! Ég hef bara einhvernveginn aldrei passað í skóna frá Zöru, þeir eru ekki gerðir fyrir mína fætur :/

---

Kristbjörg Tinna skrifaði 21.10.13 kl. 12:23

Ég er búin að leita af þessum skóm í hverri einustu Zöru búð sem ég hef séð bæði hér heima og erlendis.. En þessir skór bara finnast ekki!!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.