FALL TRENDS TAKE 1

Slagviðrið úti fer varla framhjá neinum. Ágætis tækifæri til að rifja upp skótrendin fyrir haustið sem nálgast óðfluga yes

Skinn og loðskór í ýmsum myndum voru áberandi hjá t.d. Fendi, Cavalli og Wang en þessir þrír hönnuðir eru allir í miklu uppáhaldi hjá mér.

FENDI

    

Hælarnir á skónum hjá Fendi eru alltaf jafn guðdómlegir - hverjir öðrum fallegri.

CAVALLI

   

   

WANG

   

Wang alltaf jafn frumlegur.

    

Skemmtilegt trend sem ég þurfti samt aðeins að melta.

STAY TUNED fyrir fleiri hausttrend - vona að allir séu inni að kúra sig undir teppi í vonda veðrinu eins og ég smile

---

Vala skrifaði 07.09.13 kl. 23:03

Já, ætli þetta loð gæti ekki haldið hita á fótunum í þessum blessaða kulda wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.