FALL SHOES

Loksins eru haust trendin að detta í verslanirnar. Ég er búin að bíða eftir ÞESSU trendi svooo lengi eins og ég talaði um í febrúar.

Jeffrey Campbell veit hvað hann syngur:

  

  

  

Snillingurinn er búinn að blanda þessu trendi við hina klassísku Mary Jane skó. 

Þessir skór eru búnir að taka dágott stökk efst á WANTED listann minn. Fáanlegir hjá Karmaloop.

heartheartheart

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.