FACEBOOK

Nú eru facebook menn svo sannarlega komnir með dollaramerki í augun.

Nú eru "like" síður á facebook orðnar þannig að þær birtast ekki í fréttayfirlitinu hjá fólki nema gegn greiðslu frá okkur síðueigendum.

Þessu má hinsvegar komast hjá með því að velja tannhjólið uppi til hægri inni á facebook síðu ShoeJungle og velja "add to interest list". 

Með þessari aðgerð þá getiði tryggt að þið fáið tilkynningar um ný blogg ásamt öðrum skemmtilegheitum á síðunni.

Bráðlega mun fara í gang skemmtilegur leikur og ég vil því hvetja alla sem langar í nýja skó að fylgjast vel með wink

---

Vala skrifaði 09.01.13 kl. 13:11

Ú spennó!!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.