DEPRESSED SHOES ?

Slaufur á skóm kalla á mig úr öllum áttum. 

Það tók mig tíma að taka þær í sátt en þær verða líka að vera með skemmtilegu sniði svo að ég samþykki þær.

Depression shoes hafa innleitt slaufuæðið á skemmtilegan hátt í nýjustu skónum frá þeim:

  

  

Þrátt fyrir þunglyndislegt nafn þá eru Depression skórnir ótrúlega skemmtilegir. Fyrir áhugasama þá fást þeir hjá Solestruck, skórisanum sjálfum.

Þessir gulu eru strax komnir á óskalistann hjá mér:

    

  

Á maður að slaufa sig upp fyrir sumarið ?

---

Svana skrifaði 21.02.13 kl. 21:29

Þetta er full trúðarlegt fyrir mig;)

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.