COACHELLA COUNTDOWN - 5 WEEKS

Við erum að tala um 5 vikur!!

Hljómsveit vikunnar er mjög lituð af því hvar ég er stödd akkúrat núna. Exzibit A má sjá hér að neðan:

Já, hér er ég í 20 stiga frosti (en engu að síður umvafin mestu snillingum í heimi) í elsku ísköldu Toronto.

Kanadamenn eru ýmsum kostum gæddir - þeir eru kalhæðnir, þeir kunna að spila hokký, þeir tala með sjúklega fyndnum hreim og síðast en ekki síst - tveir af þeim skipa hljómsveitina Chromeo. Hjartað mitt tók auka kipp þegar ég sá Chromeo á blaði fyrir Coachella í ár og þeir eru svo mikið must-see að það er ekki fyndið. Ég man ennþá hvar ég var þegar ég heyrði Needy Girl með þessum snillingum fyrst - stödd í partýi á Norrebro í Köben, nýskriðin í tvítugt og umkringd ókunnugu fólki sem dansaði frá sér allt vit þegar þetta lag kom á fóninn. Tæpum 8 árum síðan er þetta lag enn á Favorites listanum mínum, ásamt fjölmörgum Chromeo lögum.

Það er erfitt að velja eitthvað eitt lag en þar sem mér finnst svo gaman að dansa þá er ágætlega vel við hæfi að leyfa "Fancy Footwork" laginu að verða fyrir valinu:

 
Önnur stórgóð lög eru t.d. When the night falls, Don't turn the lights on, Night by Night ofl.
 
Skemmtilegir textar, funky elektrótaktur, frumleg myndbönd og almennt feel-good vibe í kringum þessa herramenn wink Hlakka óendanlega til að taka smá fancy footwork með þeim þann 11. apríl yes
 
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
 
The band of the week has a little something to do with where I'm at right now - exzibit A can be seen above.
 
Lovely Toronto welcomed me with -20°C and a blizzard on Friday. I'm definitely a city girl at heart but I'm not sure if I could handle this - not even Iceland gets this cold!
 
Canadians are however my kind of people. They are extremely sarcastic, they talk funny, hockey is a freaking religion to them and last but not least - two of them make up the band Chromeo. Oh, Chromeo... My heart skipped a beat when I saw their name on the Coachella line-up for this year. They are a definite, DEFINITE must-see and I can't wait to kick off the festival with some fancy footwork by Chromeo.
 
You can never go wrong with their awesome lyrics, funky electro-beat, original music videos and just a general feel-good vibe. I love these guys smile

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.