BOSTON BABY

Ég er stödd í yndislegu Boston með einni af mínum bestu. Lífið leikur svo sannarlega við okkur.

Gærdagurinn var tekinn snemma með amerískum morgunverði, starbucks frappó, búðarrápi á Newbury (og heljarinnar hláturskasti í H&M), stund á milli stríða úti í sólinni á kaffihúsum Newbury, tapas dinner downtown og nokkrum danssporum á næturklúbbum borgarinnar.

  

  

  

  

Við erum duglegar á instagram - @aglaf

Hér í Bostonlandi er hinsvegar kominn tími á morgunverð og manicure+pedicure - sendum kveðjur til ykkar yfir hafið!

---

Anna Ólafs skrifaði 28.10.13 kl. 8:54

En gaman, veðrið virðist leika við ykkur.  Ég spyr Agla keyptir þú öll þessi pör eða á Inga eitthvað af þeim.
Haldið áfram að hafa gaman.

---

Agla skrifaði 31.10.13 kl. 10:10

Ég á öll pörin á myndinni en ég hafði svo rosalega góð áhrif á Ingu að hún var farin að máta Jeffrey Campbell skó á einum tímapunkti wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.