BLACK AND WHITE

White-on-white æðið sem verður áberandi í sumar er búið að vera heitt umræðuefni á tískubloggunum undanfarið. Þrátt fyrir að það sé virkilega sumarlegt og skemmtilegt trend þá er ég spenntari fyrir black and white samsetningunni.

Queen B var að mínu mati í flottasta dressinu á Grammy's í ár og tók B/W trendið á næsta level. Hver segir að maður þurfi að mæta í gala kjól á Grammy's !

  

Uppáhaldið mitt hún Jessica Alba alltaf jafn flott:

Rihanna í skemmtilegu B/W Miu Miu dressi:

Riri hefur heldur betur verið dugleg að láta sjá sig í mismunandi svarthvítum dressum og situr einnig fyrir á forsíðu breska Vogue í monochrome B/W toppi frá Louis Vuitton.

  

  

Nicole Richie er önnur uppáhalds hjá mér. Hún er að sjálfsögðu búin að láta sjá sig í nokkrum B/W dressum:

  

  

Fleiri skemmtileg B/W dress:

  

  

Enda þetta á dressinu sem seldi mér B/W trendið, Kristen Stewart í Balenciaga á frumsýningu í nóvember síðastliðnum:

  

Fyrir áhugasamar þá var að koma frekar svipaður toppur í sölu hjá Nasty Gal:

  

Fæst HÉR - hvíti seldist reyndar upp á nokkrum dögum og svarti rýkur út. Mæli með því að hafa hraðar hendur ef áhugi er fyrir hendi!

P.s. Splunkunýir skó vikunnar! Tékk it smile

---

Svana skrifaði 09.04.13 kl. 1:15

Like á Svart á Hvítu trendið;)
En vá hvað ég myndi aldrei láta sjá mig í bara hvítu… draugurinn Casper mættur á svæðið!

---

Agla skrifaði 09.04.13 kl. 7:39

Já nkl - ég meika ekki einu sinni hvítar buxur! Sjáum hvort það breytis samt í sumar wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.