ASOS LITLU JÓL

Jólin hjá mér byrjuðu á Þorláksmessu. Litlu jólin í það minnsta.

Um kvöldmatarleytið fékk ég nefnilega langþráða sendingu frá Asos sem innihélt þó nokkra kjóla og skyrtur ásamt skópari og belti. Hér er smá sýninshorn af því sem ég græddi smile

  

Lítill og sætur gulur kjóll smile

  

Nýja uppáhalds beltið mitt. Ég var lengi búin að horfa á nokkur peplum belti og þetta hreppti vinninginn.

  

  

T-strap támjóir hælar - love at first sight.

  

Sæblár blúndukjóll sem ég vígði í jólabrúðkaupi á milli jóla og nýárs. Ég varð að mæta svona skóuð til veislunnar vegna snjóstorms. Ég var þó fljót að skipta um skófatnað strax í anddyrinu wink

  

Mikilvægasta flíkin var að sjálfsögðu jólakjóllinn. Held mér hafi sjaldan fundist ég jafn "jólaleg" á aðfangadagskvöld.

Sýni ykkur hina kjólana við tækifæri smile

---

greta skrifaði 17.01.13 kl. 19:22

Alltaf svo fín Agla min wink

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 05.02.13 kl. 1:53

Fíla mjög svo T-strap skónna og jólakjóllinn er draumur!!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.