A “ELLE” OF A SHOE

Þessir skór hér eru búnir að valda miklu fjaðrafoki í heiminum en Elle Fanning mætti svona skóuð á frumsýninguna á Breaking Dawn Part II.

  

Skórnir eru úr vorlínu Prada 2013.

Elle hefur getið sér gott orð sem upprennandi tísku icon og því ætlaði allt um koll að keyra þegar hún mætti í þessum skóm á rauða dregillinn. Hún fékk ágætis útreið í Fashion Police þættinum, ég er þó sammála Kelly Osbourne - hún er bara 14 ára og má alveg vera klæða sig eftir því svona endrum og eins. Viljum við nokkuð rifja upp fatavalið okkar við 14 ára aldur ? Hmm... smile

 
Þess má geta að Joan Rivers er eldri en báðar ömmur mínar, hún verður áttræð á næsta ári! Vill einhver giska á fjölda lýtaaðgerða ?
 
Þetta hafði hún að segja við ástralska Telegraph um sjálfan sig og lýtaaðgerðir: ”Every weekend I just go in and I do something new. I get a 10th one free. It’s a little like coffee you just keep going!"
 
Hún má alveg eiga það að hún er með húmorinn í lagi!

 

---

Kristbjörg Tinna Ásbjörnsdóttir skrifaði 05.02.13 kl. 2:19

Veit ekki alveg með skónna smile En flott er hún!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.