A COACHELLA FAREWELL

Þá er ég mætt í sólina í D.C. til að sækja upp ferðafélagann og spennan magnast með hverri mínútunni.

Það fyrsta sem ég gerði eftir að ég kom heim af flugvellinum í gær var að rífa upp Coachella pakkann okkar - um leið og fékk miðana í hendurnar varð þetta fyrst raunverulegt. Þetta er að gerast ekki á morgun heldur hinn!

Það er búið að gefa út nákvæma dagskrá og það er orðið ljóst að ég þarf að færa nokkrar fórnir, en það var svosem vitað fyrst að hátíðin fer fram á 5 sviðum samtímis. Svona lítur minn óskalisti út:

FRIDAY

Tom Odell
HAIM (næ hálfu showinu þeirra því þá þarf ég að hlaupa á annað svið til að ná Bastille)
Bastille
Ellie Goulding
Chromeo
The Knife
Outkast (ég á eftir að missa það þegar þeir stíga á svið til að loka föstudeginum)

SATURDAY

Sander Kleinenberg
Bombay Bicycle Club
Kid Cudi
MGMT
Lorde (næ hálfu showinu því þá þarf ég að rjúka á annað svið til að ná Foster The People)
Foster the People (missi af Fatboy Slim og Solange sem spila á sama tíma)
Empire of the Sun (missi af síðasta korterinu því ég verð að sjá Pharrell, finnst þetta langversti áreksturinn)
Pharrell Williams (missi af Tiga á meðan)
Pet Shop Boys/Muse (eftir að ákveða hvort það verður, held að Magga muni draga mig á Muse)
Nas

SUNDAY

The 1975
Rudimental
Alesso
Calvin Harris
Lana Del Rey
Beck (fyrri helmingurinn)
Disclosure
Duck Sauce

Það var alveg viðbúið að laugardagurinn yrði erfiður en ég er samt með tárin í augunum yfir því að Empire of the Sun og Pharrell þurfi að rekast á. Annars er ég bara glöð með hvað föstudagurinn og sunnudagurinn raðast vel smile

Ég raðaði bestu lögunum með þessum artistum hér að ofan niður á nokkra mix diska sem verða í spilaranum á meðan við keyrum í gegnum eyðimörkina til Palm Springs:

Dagurinn í dag fer í lokaundirbúning fyrir hátíðina og borgarrölt í DC. Ég setti saman nokkur Coachella outfit til gamans áður en ég lagði af stað frá Íslandi, ætla að melta það í dag hvað verði fyrir valinu eða hvort ég sjái eitthvað hentugra á búðarrölti í dag:

  

Ég endaði á því að hálffylla töskuna mína af skóm - mjög eðlilegt allt saman.

Á MORGUN hefst svo ferðalagið til Kaliforníu - við Magga þurfum að vakna um miðja nótt til að taka flug til LA og ætlum svo að nostra við okkur allan daginn. Sólbað á ströndinni, hand- og fótsnyrting ásamt dinner&drinks með gömlum LA vinum.

Verð stjórnlaus á snapchat og virk á gramminu - @aglaf

Lífið er ljúft heart

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

I'm sitting here in Magga's living room in D.C., looking at my beautiful Coachella package. Wristbands, shuttle passes along with all the necessary information for the festival. This is becoming all to real now!

The set times have been released and unfortunately I'm looking at some clashes on Saturday. I 'll miss Fatboy Slim and Solange while attending Foster the People and two of my favorite acts, Pharrell and Empire of the Sun, are performing almost at the same time. I'll miss the last part of Empire of the Sun so I can run to the big stage and catch Pharrell. At least I'll get a little bit of both smile

Other than that I'm just one happy girl who's looking at a wonderful day in D.C. I have some final shopping to do before the festival and a date with one of my BFF - the sun. While packing for Coachella I filled my suitcase with shoes (perfectly normal) and prepared some Coachella outfits (pictured above), but I might add some more outfits while shopping today. It's not only about the music wink

Tomorrow we'll then continue on to LA and spend some quality time on the beach, get a mani and pedi and have dinner and drinks with good old LA friends.

Follow my Coachella adventures on instagram - @aglaf

Life is good smile 

---

SigrúnVíkings skrifaði 10.04.14 kl. 20:40

Fáránlega góða skemmtun!!! :D þetta verður geggjað! let me know ef þú ert ennþá í LA á mið wink

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.