4 MORE YEARS

Í gær var mikilvægur dagur. Ekki einungis fyrir Bandaríkjamenn heldur fyrir okkur öll.

Ég vakti eins lengi og ég mögulega gat yfir kostningasjónvarpinu og brosti hringinn þegar úrslit urðu ljós, líkt og góðvinkona mín Sarah Jessica Parker:

Það var mikill kosningahamur í Bandaríkjamönnum í gær og þar voru skóverslanirnar ekki útundan.

Bakers setti saman lista yfir 8 flotta skó til að ganga til kosninga í:

Þar að auki voru þau með sérstakan afslátt allan daginn í tilefni kosninganna:

Jeffrey Campbell mældi með eftirfaranda þremur dressum fyrir kosningaklefann:

Ég hefði alveg verið til í að mæta í kjörklefann í dressi númer 2!

---
Frumskógareigandi

Síðueigandi er menntaður rekstrarverkfræðingur, fæddur skóunnandi og stoltur eigandi 200 skópara.